Fréttir

Vegna mikillar eftirspurnar

Námskeiðahald er í fullum gangi í hundaskólanum Hundalíf og við tökum næst inn nýja hópa í september og aftur í október.  Það eru öll pláss frátekin á komandi námskeiðum og þar með til áramóta. Þeir sem óska þess að vera á biðlista eru ekki sjálfkrafa með pláss heldur höfum við samband ef einhver pláss losna. …

Hvolpa/grunnnámskeið í Þorlákshöfn og Selfossi

  Hvolpa/grunnnámskeið í Þorlákshöfn og Selfossi er að byrja hjá Brynhildi Ingu kennsluáætlun: Mánudaga og fimmtudaga klukkan 18.30 1 tími  Fimmtudagur 29 ág. 2 tími  mánudagur    02 sept 3 tími  mánudagur    09 sept 4 tími  mánudagur    16 sept 5 tími  mánudagur    23 sept 6 tími  fimmtudagur 26 sept 7 tími  mánudagur    30 sept 8 tími  …

Hvolpa- grunnnámskeið byrjar miðvikudaginn 20. marz

Hvolpa- grunnnámskeið byrjar hjá Þórhildi miðvikudaginn 20. marz kl 18.30 og miðvikudaginn 27. marz kl. 20. Fullbókað er í öll pláss. Kennsluáætlun gerir ráð fyrir 10 miðvikudagskvöldum fyrir hópinn kl. 18.30 – 9 miðvikudagskvöldum + 1 þriðjudagskvöldi. fyrir hópinn kl. 20 1 – 20/3 2 – 27/3 3 – 3/4 4 – 10/4 5 – 17/4 …