Fréttir

Tökum ekki við fleiri skráningum

Því miður erum við búin að loka fyrir allar skráningar í bili eða þar til biðlistar tæmast. Við erum enn á eftir áætlun v. Covid og þurfum að vinna upp þær skráningar sem liggja fyrir áður en tekið verður við skráningum aftur. Gildir bæði fyrir hvolpa og hlýðninámskeið.

Hvolpanámskeið í Þorlákshöfn

                 Mánudagar kl. 18.30 og 2 fimmtudagar kl. 18.30  1 tími  mánudagur 8 júní kl.18.30  hundlaus tími – Setberg 15    2 tími  mánudagur 15 júní  mæting við höfnina í Þorlákshöfn  3 tími  mánudagur 22 júní  mæting í Þorlákshöfn  4 tími  mánudagur 29 júní  mæting í Þorlákshöfn  5 tími  fimmtudagur 02 júlí hundlaus bóklegur tími …

Námskeið í maí – júní og júlí

Fullbókað er á hvolpanámskeiðin í maí – júní og júlí. Ný hvolpanámskeið verða auglýst á þessari síðu síðar. Engar skráningar verða settar á biðlista fyrr en ný dagskrá liggur fyrir.