Fréttir

Hvolpanámskeið í Þorlákshöfn

                 Mánudagar kl. 18.30 og 2 fimmtudagar kl. 18.30  1 tími  mánudagur 8 júní kl.18.30  hundlaus tími – Setberg 15    2 tími  mánudagur 15 júní  mæting við höfnina í Þorlákshöfn  3 tími  mánudagur 22 júní  mæting í Þorlákshöfn  4 tími  mánudagur 29 júní  mæting í Þorlákshöfn  5 tími  fimmtudagur 02 júlí hundlaus bóklegur tími …

Námskeið í maí – júní og júlí

Fullbókað er á hvolpanámskeiðin í maí – júní og júlí. Ný hvolpanámskeið verða auglýst á þessari síðu síðar. Engar skráningar verða settar á biðlista fyrr en ný dagskrá liggur fyrir.

Hvolpa-grunnnámskeið byrjar 11. maí hjá Þórhildi

Þórhildur byrjar næst með hvolpa/grunnámskeið 11. maí kl 18,30 og 20. Námskeiðið stendur yfir til 6. júlí. Haft verður samband við þá sem eru á biðlista varðandi pláss. Kennsluáætlun: 11/5 – 18/5 – 25/5 – 2/6 (þriðjudagur) – 8/6 – 15/6 – 22/6 – 29/6 – 6/7 Öll pláss eru frátekin – ef einhver pláss …