Námskeiðahald er í fullum gangi í hundaskólanum Hundalíf og við tökum næst inn nýja hópa í september og aftur í október. Það eru öll pláss frátekin á komandi námskeiðum og þar með til áramóta. Þeir sem óska þess að vera á biðlista eru ekki sjálfkrafa með pláss heldur höfum við samband ef einhver pláss losna.
Albert Steingrímsson og Þórhildur Bjartmarz