Fréttir

Frestum öllum námskeiðum í hundaskólanum frá 7. okt

Við í Hundalíf erum hundhlýðnin og fylgjum tilmælum sem ríkislögreglustjóri hefur beint til íbúa höfuðborgarsvæðisins sem eru m.a: Viðburðahaldarar eru hvattir til að fresta þeim viðburðum sem eiga að fara fram næstu tvær vikur… jógahópar, gönguhópar, kórar og hjólahópar, sem dæmi, geri hlé á starfsemi sinni næstu tvær vikur. Okkur þykir leitt að tilkynna að …