Spor 1

 

Krafa: Stjórnandi og hundur hafi lokiđ hvolpa eđa grunnnámskeiđi.

Námskeiđiđ stendur yfir í 6 vikur = 7 skipti

Námskeiđiđ fer fram í graslendi á Stór-Reykjavíkursvćđinu

Hundur ţarf ađ rekja slóđ eftir mann í beisli og 15m línu

Hundur lćrir ađ markera hluti í slóđinni og láta stjórnanda vita

Lögđ er áhersla vinnugleđi og samstarfsvilja

Hundur á ađ geta eftir 7 tíma rekiđ 300 metra slóđ eftir mann međ tveimur vinkilbeygjum og markerađ hluti sem liggja í slóđinni

Ţađ er töluvert labb í ţessum tímum og til ađ ná góđum árangri ţarf ađ ćfa reglulega milli tíma

Ţetta sport er hćgt ađ ćfa einn og er góđ hreyfing fyrir mann og hund


Eftir ţetta námskeiđ á hundur ađ vera klár í próf í spori 1 eftir reglum HRFI

 

Hundalíf hundaskóli
hundalif@hundalif.is