Albert Steingrímsson

 

• Hundeigandi frá 1990

• Nemi hjá Hundaskólanum á Bala 1991-´92

• Var leiđbeinandi í hlýđni og spori viđ Hundaskólann á Bala frá 1993 til ársins 2000

• Ţá lá leiđin til Svíţjóđar í meira hunda-nám. Sérhćfing í hvolpa – hlýđni og spori hjá SBK frá ´94 -´96

• Leiđbeinandi hjá Hundaskóla HRFÍ frá 2000 til okt 2005

• Var skólastjóri Hundaskóla HRFÍ 2004-2005

• Lauk dómaranámi frá Svíţjóđ 2004

• Er međ viđurkennd dómararéttindi frá HRFÍ í spori, hlýđni og skapgerđarmati

Á í dag ţrjá hunda Nökkva Golden Retriever, Nick Schnauzer og Nóa Labrador Retriever.
Hef tekiđ ţátt í retrieverprófum međ Nökkva sem og hlýđni međ góđum árangri. Nick hefur tekiđ ţátt í vinnuprófi og sporaleit međ góđum árangri.

 

Hundalíf hundaskóli
hundalif@hundalif.is