Brynhildur Inga Einarsdóttir

 

• Eignađist minn fyrsta hund 1974

• Byrjađi ađ ađstođa viđ kennslu 1991

• Var leiđbeinandi hjá Hundaskóla HRFÍ frá 1993 til 1998

• Hef réttindi frá HRFÍ til ađ mennta leiđbeinendur í grunnfrćđslu og uppeldi hvolpa og unghunda

• Hef próf í grunnţjálfun hunda frá SMYG, Svíţjóđ

Ég hef mikla reynslu í ađ umgangast dýr, var m.a. kúa- og fjárbóndi á Snćfellsnesi frá 1998 til 2005.

Í dag á ég 7 íslenska fjárhunda, Snögg, Úlf, Móra, Sögu, Korp, Hólmfríđi Hriflu og Vörđu

Ég hef einnig átt smáhund (blending) og golden retriever hunda

Rćktunarnafn mitt er Reykjadals. Ég hef veriđ međ tvö golden retriever got og fimm got frá íslenskum fjárhundum.

Ég hef sérstaklega gaman af hvolpum og ţjálfun ţeirra og ég vona ađ sem flestir mćti međ hvolpa sína á námskeiđ. Ţví lykillinn ađ góđu uppeldi og hamingjusömum hundi er skilningur á eđli hans og tjáningarformi.

Heimasíđa


 

Hundalíf hundaskóli
hundalif@hundalif.is