Þórhildur Bjartmarz

 

• Eignaðist minn fyrsta hund 1980

• Byrjaði að aðstoða við kennslu 1982

• Starfaði í hlýðninefnd HRFÍ frá ´82 til ´88

• Stofnaði ásamt Emilíu Sigursteinsdóttur Hundaskólann á Bala í janúar 1988

• Á Bala störfuðum við til ársins 2000

• Leiðbeinandi hjá Hundaskóla HRFÍ frá 2000 til okt. 2005

• Hef staðið fyrir sumarnámskeiðum með erlendum leiðbeinendum í Hundaskóla HRFÍ

• Hef sótt námskeið erlendis í hundaþjálfun

• Hef réttindi frá HRFÍ til að mennta leiðbeinendur í hlýðniþjálfun hunda

• Var formaður HRFÍ frá 1997-2005


Í dag á ég border collie hundinn Spot og border terrier hundana Pippi og Búi. Spot og Pippi hafa keppt með góðum árangri í hlýðni og sporaleit hjá HRFÍ

Hef einnig átt labrador, golden retriever og springer spaniel hunda

Er eigandi ræktunarnafnsins Sturlunga.

 

Hundalíf hundaskóli
hundalif@hundalif.is