Spor 1
Krafa: Stjórnandi og hundur hafi lokið hvolpa eða grunnnámskeiði.
Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur = 7 skipti
Námskeiðið fer fram á Stór-Reykjavíkursvæðinu
Hundur þarf að rekja slóð eftir mann í beisli og 15m línu
Hundur lærir að markera hluti í slóðinni og láta stjórnanda vita
Lögð er áhersla vinnugleði og samstarfsvilja
Hundur á að geta eftir 7 tíma rekið 300 metra slóð eftir mann með tveimur vinkilbeygjum og markerað hluti sem liggja í slóðinni
Það er töluvert labb í þessum tímum og til að ná góðum árangri þarf að æfa reglulega milli tíma
Þetta sport er hægt að æfa einn og er góð hreyfing fyrir mann og hund
Eftir þetta námskeið á hundur að vera klár í próf í spori 1 eftir reglum HRFI