Ný námskeið hefjast í janúar 2020

Undirbúningur er hafinn fyrir ný námskeið í janúar. Fljótlega verður haft  samband við þá sem eru skráðir á biðlista.

Þórhildur: Mánudaginn 13. janúar, hópar sem voru byrjaðir fyrir áramót

Albert: Þriðjudaginn 14. janúar – ný námskeið á Smiðjuvegi

Þórhildur: Þriðjudaginn 14. janúar – smáhundahópar – innandyra Eirhöfða

Þórhildur: Miðvikudaginn 15. janúar ný námskeið á Smiðjuvegi

Hvert námskeið er 10 skipti – verðið er 32.000 – hægt að skipta greiðslunni á 2 mánuði – Almennt eru 2 hópar á kvöldi – fyrri kl 18.30 og síðari kl 20

Skráningar á námskeið fara fram í tölvupósti – hundalif@hundalif.is –

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen + thirteen =