Hvolpa/grunnnámskeið hjá Þórhildi byrjar 19. ágúst

Ný hvolpa/grunnnámskeið byrja hjá Þórhildi miðvikudaginn 19. ágúst. Kennt verður 7 miðvikudaga og 3 þriðjudaga kl 18,30 og annar hópur kl 20 – verð á námskeiðum er 32,000. Öll pláss eru frátekin