Námskeið í marz til maí 2021

Staðan í námskeiðahaldi hjá okkur er þannig að öll pláss eru frátekin nú í janúar. Þá eru öll pláss frátekin í næstu lotu þ.e.a.s. á námskeiðum, hvolpa og hlýðni sem eru á áætlun um miðjan marz.