Námskeiðið hefst með kynningartíma þriðjudaginn 4. janúar kl 19 í húsnæði Hundalífs, Smiðjuvegi 9
Þar á eftir verða 4 verklegir tímar í reiðskemmunni Blíðubakka í Mosfellsbæ – þetta eru fimmtudagarnir 6. 13. 20. 27. janúar kl 19. Verðið er 20,000
Leiðbeinendur eru Þórhildur Bjartmarz og Erna S. Ómarsdóttir
Fullbókað er á þetta námskeið