Albert Steingrímsson

Albert Steingrímsson

• Hundeigandi frá 1990

• Nemi hjá Hundaskólanum á Bala 1991-´92

• Var leiðbeinandi í hlýðni og spori við Hundaskólann á Bala frá 1993 til ársins 2000

• Þá lá leiðin til Svíþjóðar í meira hunda-nám. Sérhæfing í hvolpa – hlýðni og spori hjá SBK frá ´94 -´96

• Leiðbeinandi hjá Hundaskóla HRFÍ frá 2000 til okt 2005

• Var skólastjóri Hundaskóla HRFÍ 2004-2005

• Lauk dómaranámi frá Svíþjóð 2004

• Er með viðurkennd dómararéttindi frá HRFÍ í spori, hlýðni og skapgerðarmati