Rallý námskeið í febrúar

Örfá pláss laus á Rallý framhaldsnámskeiði í febrúar – námskeiðið verður í fimm skipti á fimmtudagskvöldum kl 20 – upplýsingar og skráning; hundalif@hundalif.is

Rallý-námskeið í febrúar

Námskeiðið verður fimmtudagana 3. 10. 17. og 24. febrúar í Blíðubakka Mosfellsbæ.

Byrjendahópur kl 19

Framhaldshópur kl 20

Kynningartími verður þriðjudaginn 1. febrúar í húsnæði Hundalífs Kópavogi

Verð: 20,000

skráning: hundalif@hundalif.is

Rallý-námskeið framhaldshópur 4. janúar

Námskeiðið hefst með kynningu þriðjudaginn 4. janúar kl 20 í húsnæði Hundalífs, Smiðjuvegi 9

Þar á eftir verða 4 verklegir tímar í reiðskemmunni Blíðubakka í Mosfellsbæ – þetta eru fimmtudagarnir 6. 13. 20. 27. janúar kl 20. Verðið er 20,000

Leiðbeinendur eru Þórhildur Bjartmarz og Erna S. Ómarsdóttir

Fullbókað er á þetta námskeið

Fyrsta Rallý-námskeiðið ársins 2022 byrjar 4. janúar

Námskeiðið hefst með kynningartíma þriðjudaginn 4. janúar kl 19 í húsnæði Hundalífs, Smiðjuvegi 9

Þar á eftir verða 4 verklegir tímar í reiðskemmunni Blíðubakka í Mosfellsbæ – þetta eru fimmtudagarnir 6. 13. 20. 27. janúar kl 19. Verðið er 20,000

Leiðbeinendur eru Þórhildur Bjartmarz og Erna S. Ómarsdóttir

Fullbókað er á þetta námskeið

Jólafrí 20.des til 4. janúar

Síðasti kennsludagur á þessu ári verður mánudaginn 20. des. Námskeiðahald hefst aftur hjá Þórhildi þriðjudaginn 4. janúar með Rallý námskeiði en hvolpanámskeiðin byrja mánudaginn 10. janúar. Fullbókað er á þessi námskeið

Námskeiðahald framundan

Næstu námskeið byrja í marz og er fullbókað í alla hópa. Þegar þeim námskeiðum lýkur ætlum við að taka inn framhaldshópa sem hafa verið á bið allt síðasta ár. Því höfum við lokað fyrir skráningar á biðlista þar til staðan verður endurmetin í maí. Tugir tölvupósta berast nú í hverri viku og þykir okkur leitt að geta ekki boðið þeim sem vilja námskeið en því miður önnum við ekki eftirspurn. Albert Steingrímsson og Þórhildur Bjartmarz

Hvolpanámskeið í Þorlákshöfn

Brynhildur Inga Einarsdóttir byrjar með nýtt námskeið sunnudaginn 14. febrúar – kennt verður á sunnudögum – nánari upplýsingar hjá Brynhildi í síma: 893 1455 eða reykjadals@gmail.com

Brynhildur Inga Einarsdóttir, hundaþjálfari