Hlýðni I

Hlýðninámskeið I

Krafa: að stjórnandinn og hundurinn hafi lokið a.m.k. hvolpa- eða grunnnámskeiði.

Námskeiðið stendur yfir í u.þ.b. 10 vikur

Lögð er áhersla á vinnugleði og samstarfsvilja

Farið er þær æfingar sem prófað er í, í hlýðni I vinnuhundaprófum samkvæmt reglum norska kennel klúbbsins NKK

Æfingar á hlýðninámseiði eru m.a:
tennur skoðaðar
hælganga í taumi
hælganga laus við hæl
sitja og bíða / sitja í hóp
liggja og bíða / liggja í hóp
standa
hoppa yfir hindrun
innkall

Til að ná góðum árangri þarf heimavinnu sem ekki er tímafrek en nauðsynlegt er að hundurinn sé æfður heima daglega af stjórnandanum sem tekur þátt í námskeiðinu

Á hlýðninámskeiði I er fer kennslan fram eftir fyrirfram ákveðnni áætlun. Hundurinn þarf nokkuð góðan grunn til að teljast tilbúin í þessa þjálfun og vera samvinnufús