Skráningar á námskeið

Því miður erum við enn á eftir áætlun með öll námskeið og höfum því ákveðið að taka ekki við fleiri skráningum í bili eða þar til við höfum tæmt langan biðlista. Þetta á við hvolpa/grunnnámskeið – hlýðni og rallý.