Þórhildur Bjartmarz

Þórhildur Bjartmarz

 • Ég eignaðist minn fyrsta hund 1980
 • Byrjaði að aðstoða við kennslu 1982
 • Starfaði í hlýðninefnd HRFÍ frá ´82 til ´88
 • Stofnaði ásamt Emilíu Sigursteinsdóttur Hundaskólann á Bala í janúar 1988
 • Var leiðbeinandi  á Bala þar til hundaskólinn hætti  árið 2000
 • Leiðbeinandi hjá Hundaskóla HRFÍ frá 2000 til okt. 2005
 • Hef staðið fyrir námskeiðum með erlendum leiðbeinendum ár hvert
 • Hef sótt námskeið erlendis í hundaþjálfun
 • Hef réttindi frá HRFÍ til að mennta leiðbeinendur í hlýðniþjálfun hunda
 • Er HRFÍ hlýðniprófsdómari
 • Er HRFÍ sporadómari
 • Er eigandi að Hundaskólanum Hundalíf
 • Var formaður HRFÍ frá 1997-2005
 • Er eigandi ræktunarnafnsins Sturlunga