Unghundanámskeið
Krafa: að stjórnandinn og hundurinn hafi lokið grunnnámskeiði
Námskeiðið stendur yfir í u.m.b. 6 vikur = 6 skipti
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja skerpa á grunnþjálfun
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru ekki tilbúnir eða vilja ekki fara í hlýðniþjálfun
Á unghundanámskeiði eru ekki gerðar sömu kröfur og á hlýðninámskeiði. Farið er í sömu æfingar og í grunnþjálfun og þær mótaðar. Áhersla lögð á leik og gleði
Stjórnandi hunds hefur áhrif á hvernig æfingarferlið er uppsett
Unghundanámskeið er fyrir alla hunda líka fyrir eldri hunda sem lokið hafa hvolpa- eða grunnnámskeiði